Landsfundur 2020 verður haldinn rafrænn 26. september 2020.

Dagskrá skv. 11. gr. laga og tillögu stjórnar vegna samkomutakmarkanna í ljósi Covid-19.

 1. Setning landsfundar kl. 09:30 (kaffi frá kl. 9:00-9:30).
  1. Skipan fundarstjóra og fundarritara.
  2. Kjörbréf kynnt.
  3. Dagskrá lögð fram til samþykktar.
 2. Inntaka nýrra aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
 3. Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti) – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
 4. Skýrslur og ársreikningar
  1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega.
  2. Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.(hlekkur á skýrslu liður a og b)
  3. Skýrslur aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
  4. Skýrsla og ársreikningur hjúkrun og endurhæfingu Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynnt – gögn lögð fram fyrir en fundarlið frestað til Landsfundar 2021.(hlekkur á skýrslu)
 5. Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
 6. Ákvörðun um árgjald.
 7. Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
 8. Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.(Lagabreytingartillögur og greinargerð)
 9. Tillaga um nafnabreytingu Sjálfsbjargarheimilisins (hlekkur á skjal).
 10. Kosningar. Framboðslisti 2020(hlekkur á skjal)
 11. Önnur mál.
  1. Staða lóðaruppbyggingar – málaferli.
 12. Slit landsfundar. Áætluð kl. 14:00.

 

Betra  aðgengi – öllum í hag !