Landsfundur Sjálfsbjargar lsf. 2016

Landsfundir Sjálfsbjargar lsf. eru haldnir ár hvert að hausti.

Fyrsti landsfundurinn var haldinn 2015 í Bolungarvík/Ísafirði.

Annar landsfundur verður haldinn 1. október 2016 í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins.

 

Ýmis gögn varðandi landsfundinn:

Framboðslisti fyrir 2. landsfund Sjálfsbjargar lsf. pr. 30. ágúst 2016

Dagskrá 2. landsfundar Sjálfsbjargar lsf.

Skýrsla framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar lsf fyrir starfstímabilið sept. 2015 – sept 2016

Tillaga að ályktun um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (verður uppfærð)

 

Á landsfundinum verða teknar til umfjöllunar og afgreiðslu tillögur til lagabreytinga. Hér fyrir neðan eru ýmis skjöl sem tengjast þeim dagskrárlið.

Lagabreytingatillögur frá framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf. sem verða lagðar fyrir 2. landsfund Sjálfsbjargar 2016

Helstu breytingar sem koma fram í tillögum framkvæmdastjórnar.

Tillögur frá fulltrúum Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrennis:

Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á Akureyri.

Tillaga frá Akureyri með breytingum.

Tillögur frá fulltrúum Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu:

Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

Samantekt tillagna fulltrúa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu