Landsfundur Sjálfsbjargar lsf. 2016
Landsfundir Sjálfsbjargar eru haldnir ár hvert að hausti.
Fyrsti Landsfundur Sjálfsbjargar var haldinn 2015 í Bolungarvík/Ísafirði.
Annar Landsfundur Sjálfsbjargar var haldinn 1. október 2016 Hátúni 12 í Þjónustumiðstöðinni.
Ýmis gögn varðandi landsfundinn:
Fskj-01 – Dagskrá 2. landsfundar Sjálfsbjargar lsf.
Fskj-02 – Skýrsla framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar lsf fyrir starfstímabilið sept. 2015 – sept 2016
Fskj-03 – Skýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2015
Fskj-04 – Ársverkefni 2017 kynnt
Fskj-05a – Lagabreytingatillögur frá framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf.
Fskj-05b – Helstu breytingar sem koma fram í tillögum framkvæmdastjórnar.
Fskj-05c – Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á Akureyri.
Fskj-05d – Tillaga frá Akureyri með breytingum.
Fskj-05e – Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
Fskj-05f – Samantekt tillagna fulltrúa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu
Fskj-06 – Framboðslisti fyrir 2. landsfund Sjálfsbjargar lsf. pr. 30. ágúst 2016
Fskj-07 – Tillaga að ályktun um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks