Heimsóknarbann í Sjálfsbjargarhúsinu.

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins og sundlaug frá og með mánudeginum 9. mars. Ákveðið hefur verið að loka fyrir heimsóknir. Er þetta gert skv ráðleggingum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu að höfðu samráði þeirra við Sóttvarnarlækni og Landlækni.

Þeir sem eru á leið í Sjúkraþjálfun er bent á að ganga beint inn um inngang Stjá sjúkraþjálfunar.