
Ítrekun. Landsfundi er frestað til hausts.
Með tölvupósti þann 23. mars sl. til allra formanna, var landsfundi Sjálfsbjargar frestað til 26. september. Kæru formenn. Vegna hins skæða Vírus sem veldur Covid-19 hefur stjórn Sjálfsbjargar tekið þá ákvörðun að fresta landsfundi til 26. september. Var þessi tímasetning valinn með það fyrir augum að gefa aðildarfélögum nægan tíma til að halda sína aðalfundi/fundi til að tilnefna á landsfund. Sjálfsbjörg á Höfuðborgarsvæðinu hefur nú þegar valið á…