Ný framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf.

Á 37. þingi Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra var kjörin ný framkvæmdastjórn samtakanna fyrir árin 2014-2016. Á myndinni eru stjórnarmenn og varamenn ásamt starfsmönnum. Efri röð: Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður og málefnafulltrúi á skrifstofu Sjálfsbjargar lsf., Margrét S. Jónsdóttir, varamaður og varaformaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum, María Óskarsdóttir, varamaður og formaður Sjálfsbjargar á Húsavík, Anna Torfadóttir, meðstjórnandi og varaformaður Sjálfsbjargar í Bolungarvík, Þórdís Richter, skrifstofustjóri, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi og Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri.…

Read more