Þeir eru margir lyftustokkarnir..

Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar landssambands skrifar. Skref hafa verið stigin til að bæta aðgengi þeirra sem búa við einhverskonar hreyfihömlun. Algild hönnun árið 2012 var stærsta skrefið og ber að þakka þáverandi ráðherra Svandísi Svavarsdóttur fyrir það skref. Það skref hefur þó ekki orðið til þess að breyta hugsunarhætti þeirra sem hyggja á framkvæmdir eða eru í framkvæmdum. Þar leynast púkar sem sjálfsagt raula lagið „Gott“ eftir Eyjólf Kristjánsson…

Read more

Ný framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf.

Á 37. þingi Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra var kjörin ný framkvæmdastjórn samtakanna fyrir árin 2014-2016. Á myndinni eru stjórnarmenn og varamenn ásamt starfsmönnum. Efri röð: Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður og málefnafulltrúi á skrifstofu Sjálfsbjargar lsf., Margrét S. Jónsdóttir, varamaður og varaformaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum, María Óskarsdóttir, varamaður og formaður Sjálfsbjargar á Húsavík, Anna Torfadóttir, meðstjórnandi og varaformaður Sjálfsbjargar í Bolungarvík, Þórdís Richter, skrifstofustjóri, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi og Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri.…

Read more