Vinningaskrá í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar

Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar   Dregið var þann 24. júní 2017 Vinningar og vinningsnúmer (birt án ábyrgðar)     Skemmtisigling á vegum Úrval Útsýn að verðmæti kr. 1.500.000,-. 1. 23410   2.-6. Draumaferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn hver að verðmæti kr. 500.000,- 2. – 6. 5414 14876 15664 19466 21176   7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu hver að verðmæti kr. 250.000,- 7.-14. 3556 6353 11148 15603 21985 25771 26234 29535  …

Read more

Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar

Árlegt Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar er nú í gangi – það munar um hvern miða sem greiddur er! Hver miði aðeins kr. 2.950.- Til að greiða með korti eða kaupa miða má hringja í síma 5500-360 á skrifstofutíma.

Read more

Tvö málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við Þroskahjálp, ÖBÍ og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum HÍ stendur að málþingi sem ber yfirskriftina: Hvaða þýðingu hefur Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðs fólks fyrir þjónustu og starfsemi íslenskra sveitarfélaga? Málþing verður haldið á Grand Hóteli í Reykjavík þriðjudaginn 16. maí 2017 kl. 13:00 til 17:00 – enginn aðgangseyrir. Dagskrána má lesa hér Reykjavíkurborg, Landssamtökin Þroskahjálp, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Öryrkjabandalag Íslands bjóða til málþings á…

Read more

Standandi frá vinstri, Þorsteinn Fr Sigurðsson framkvæmdastjóri, Jón Eiríksson ritari, Guðni Sigmundsson meðstjórnandi, María Óskarsdóttir gjaldkeri, Margrét S Jónsdóttir. Sitjandi Guðmundur Ingi Kristinsson meðstjórnandi, Bergur Þorri Benjamínsson formaður, Þuríður Harpa Sigurðardóttir varaformaður og Kristín Jónsdóttir varamaður í stjórn. Á myndina vantar Ólafíu Ósk Runólfsdóttur varamann í stjórn en hún var veðurteppt.

Landsfundur Sjálfsbjargar um 6. maí s.l.

Landsfundur Sjálfbjargar landssambands hreyfihamlaða var haldinn s.l laugardag. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktanir. Ályktanir lagðar fyrir Landsfund Sjálfsbjargar lsh. 2017 Ályktun um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Landsfundur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn í Reykjavík þann 6. Maí 2017 skorar á ríkisstjórn Íslands að lögfesta nú þegar samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Alþingi hefur nú loksins fullgilt samninginn, en hann var upphaflega undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins þann…

Read more

Fréttatilkynning frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra á Akureyri og nágrenni

Það er með mikilli gleði sem Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni,  kynnir kaup félagsins á fallegu og rúmgóðu sumarhúsi sem staðsett er við Vestmannsvatn í Reykjadal.  Þetta er búið að vera draumur formansins Herdísar Ingvadóttur lengi, og nú hefur sá draumur orðið að veruleika.  Þetta er nýlegt 90 m2 hús sem hefur fengið nafnið Furuholt,  með öllum búnaði sem til þarf, stóra og góða verönd og heitan pott.…

Read more

Nafni Sjálfsbjargar breytt

Á fjölmennum landsfundi Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra var einróma samþykkt að breyta nafni samtakanna í Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra. Er landsambandið var stofnað 1959 var hugtakið fatlaður nánast einvörðungu notað fyrir fólk með sýnilega fötlun sem þá var nær alfarið hreyfihömlun. Með árunum breyttist notkun þess að varð með tímanum samheiti fyrir alla fötlun. Sjálfsbjörg  hefur þó alla tíð verið fyrst og fremst verið málefna- og baráttusamtök hreyfihamlaðs fólks, þó aðildarfélög samtakanna…

Read more

mynd af Arndísi Guðmundsdóttur

Arndís Guðmundsdóttir ráðin forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar

Arn­dís Guðmunds­dótt­ir er nýráðinn for­stöðumaður Þekk­ing­armiðstöðvar Sjálfs­bjarg­ar. Þekk­ing­armiðstöðin hef­ur verið starf­andi frá 2012 og ann­ast hún upp­lýs­inga­öfl­un og miðlun upp­lýs­inga um marg­vís­leg mál­efni er tengj­ast hreyfi­hömluðu fólki. Fram kem­ur í til­kynn­ingu að Arn­dís sé með meist­ara­gráðu í mann­fræði og kynja­fræðum. Hún þekki mjög vel til mál­efna fatlaðs fólks enda hafi hún á árum áður starfað sem kynn­ing­ar- og fé­lags­mála­full­trúi Sjálfs­bjarg­ar. Þá hafði hún einnig gegnt störf­um sem fræðslu­full­trúi bæði hjá…

Read more

Mynd af Þorsteini Fr. Sigurðssyni

Nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra

Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra. Hann tekur við starfinu af Tryggva Friðjónssyni sem nú hverfur aftur til starfa sem framkvæmdastjóri Sjálfsbjargarheimilisins. Þorsteinn er menntaður rekstrarhagfræðingur auk þess sem hann hefur einnig meistaragráðu í lögum. Síðustu mánuði hefur hann gengt starfi verkefnastjóra hjá Sjálfsbjargarheimilinu. Áður var hann framkvæmdastjóri tilraunaverkefnis ASÍ og SA, STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf 2012-2015, þá framkvæmdastjóri Stjórnlagaráðs 2010-2012, og framkvæmdastjóri Bandalags…

Read more

Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2016

Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2016

Er happdrættismiði Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra í heimabanka þínum? Þinn stuðningur skiptir okkur miklu máli. Hægt er að hringja í 550 0360 til að greiða miða með greiðslukorti. Að sjálfsögðu er líka hægt að kaupa lausasölumiða með því að koma á skrifstofuna í Hátúni 12 á 3. hæð eða í gegn um síma. Fjölskylduhús Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra hefur ráðist í það verkefni að kaupa hús í Reykholti í Biskupstungum sem…

Read more

Hönnunarmars 2016

Hönnunarmars – Frumbjörg og Össur

Frumbjörg – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar mun taka þátt í Hönnunarmars 2016 og vera með opið hús þessa daga þar sem kynnt verður afrakstur samstarfsverkefnis miðstöðvarinnar við Össur hf. Sjá kynningu á vefsíðu Hönnunarmars. Þarna verða hin svo kölluðu hrað-verkefni kynnt, en það voru nokkur viðfangsefni sem margir hreyfihamlaðir horfast í augu við í sínu lífi sem nokkur þróunarteymi hjá Össur tókust á við á starfsdegi hjá sér (Skunkday). Þessa helgi verða…

Read more