Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar farið af stað.

Hið árlega jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar er farið af stað.  Happadrættið er mikilvægasta fjáröflun Sjálfsbjargar og heldur samtökunum gangandi. Hvort sem það er barátta fyrir bættu aðgengi, viðhald Fjölskylduhúsins (eina orlofshúsið með fullkomnu aðgengi) eða önnur verkefni sem Sjálfsbjörg tekur sér fyrir hendur. Stuðningur þinn skiptir samtökin ekki aðeins máli, hann skiptir okkur öllu máli!

Read more

Mynd tekin í Félagsheimili Bolungarvíkur af fyrsta landsfundi Sjálfsbjargar

Ítrekun. Landsfundi er frestað til hausts.

Með tölvupósti þann 23. mars sl. til allra formanna, var landsfundi Sjálfsbjargar frestað til 26. september. Kæru formenn.   Vegna hins skæða Vírus sem veldur Covid-19 hefur stjórn Sjálfsbjargar tekið þá ákvörðun að fresta landsfundi til 26. september.   Var þessi tímasetning valinn með það fyrir augum að gefa aðildarfélögum nægan tíma til að halda sína aðalfundi/fundi til að tilnefna á landsfund. Sjálfsbjörg á Höfuðborgarsvæðinu hefur nú þegar valið á…

Read more

Takmörkuð umgengni í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 vegna Covid-19.

Húsið er lokað enn um sinn eða meðan neyðarstig Almannavarna er enn virkt. Heimsóknir eru leyfðar með ákveðnum takmörkunum, einnig til íbúa í þjónustu, í samráði við hjúkrunarfræðinga Sjálfsbjargarheimilisins. Þeir sem eru á leið í Sjúkraþjálfun er bent á að ganga beint inn um inngang Stjá sjúkraþjálfunar.

Read more

Til upplýsinga frá Félagi sjúkraþjálfara

Sjálfsbjörg vill vekja á því að í samræmi við niðurstöðu Gerðardóms munu sjúkraþjálfarar hætta að starfa samkvæmt útrunnum samningi við SÍ frá og með deginum í dag, mánudag, 13. janúar 2020. Starfsemi á stofum sjúkraþjálfara er engu að síður óbreytt og allt venju samkvæmt. Birt hefur verið reglugerð frá heilbrigðisráðherra sem heimilar endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara utan samnings. Þannig eru réttindi sjúkratryggðra tryggð og sjúkraþjálfarar geta áfram verið í…

Read more

Vinningaskrá áramótahappadrættis 2019

Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar Dregið 31. desember 2019 Bifreið, Mitsubishi Outlander PHEV 2020 að verðmæti kr. 4.790.000.- 42405   2.-21. Ferðavinningur frá Icelandair, hver að verðmæti kr. 400.000.- 4715 5516 6133 9922 10431 13358 13563 15572 19470 22022 24063 30667 31151 32089 32522   37538 37762 40353 43955 45460   22.-41. Ferðavinningur frá Icelandair, hver að verðmæti kr. 200.000.- 1049 1732 2155 2488 10676 13393 13950 18418 22524 25238 26524 30778 30797…

Read more

Nýtt Klifur er komið út.

Klifur málgagn Sjálfsbjargar er komið út. Þar má meðal annars finna, ávarp forseta Íslands, umfjöllun um 60 ára afmæli Sjálfsbjargar.Nýtt merki Sjálfsbjargar kynnt til sögunnar. Nokkrar stiklur úr sögu Sjálfsbjargar. Umfjöllun um helstu baráttumálin. Hvað er NPA? Kynning á fræðslubæklingi um matarræði. Umfjöllun um aðgengisátak ÖBÍ, og kynning á fjölskylduhúsi samtakana að Kistuholti 19. Blaðið má lesa hér á pdf:

Read more

Landsfundur 2020

Næsti landsfundur Sjálfsbjargar verður laugardaginn 9. maí 2020 í Reykjavík. Nánari dagskrá verður gefin út þegar nær dregur landsfundi.

Read more

Hæstiréttur dæmir Freyju í vil.

Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í morgun, fimmtudag, þess efnis að felldur er úr gildi úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála frá 6. júní 2016, sem staðfestir ákvörðun Barnaverndarstofu um að hafna umsókn Freyju að gerast varanlegt fósturforeldri. „Þetta er frek­ar óraun­veru­legt núna. Þetta er búið að taka fimm ár,“ sagði Freyja í sam­tali við blaðamenn mbl.is eft­ir að niðurstaða Hæsta­rétt­ar var ljós. „Þetta er búið að taka al­veg rosa­lega mikið á en…

Read more

Afmælishappdrætti Sjálfsbjargar 2019 vinningaskrá

  Afmælishappdrætti Sjálfsbjargar.-Dregið var þann 28. júní 2019-Vinningar og vinninganúmer: 1. Skemmtisigling fyrir tvo í gegnum Úrval Útsýn, að verðmæti kr. 1.750.000.- 15769   2.-6. Draumaferð að eigin vali hjá Úrvali Útsýn, hver að verðmæti kr. 600.000,- 18335 27805 30593 37490 42017   7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 400.000,- 6411 16668 17016 20533 21523 21593 26747 38227   15.-39. Ferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn, hver…

Read more

60 ára afmælishóf

Í dag 1. júni hélt Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra afmælishóf í tilefni þess að í ár eru 60 ár frá stofnun landssambandsins, en afmælisdagurinn er 4.6. Hófið var haldið Á Grand hótel og voru viðstaddir góðir gestir sem samanstóðu af forystu samtakanna, fyrrum forystufólki, gullmerkishafar samtakanna, opinberir aðilar, forystufólk margra samtaka sem Sjálfsbjörg starfar með m.a. á vettvangi ÖBÍ og viðskipta- og stuðningsaðilar, Og þá heiðraði Forseti Íslands okkur með nærveru…

Read more