Golli

Almenningssamgöngur milli landshluta verða varla gerðar aðgengilegar

Nú í morgun var haldinn fundur undir fyrirsögninni-Ferðumst saman – morgunverðarfundur um almenningssamgöngur milli byggða.  Tilefni fundarins voru skýrsludrög um almenningssamgöngur .  Svo vitnað sé í skýrsluna segir á bls 51; “Að lágmarki þurfa stoppistöðvar að tryggja öryggi, skjól fyrir vindum og ofankomu, aðgengi fyrir alla, lýsingu og upplýsingar um þjónustu.” Hins vegar segir aðeins um ökutækin (sem stöðva jú við sömu stöðvar) ;”Það er þó mikilvægt að farartækin séu…

Read more

Landsfundur 2019

Hér með er boðað til Landsfundar Sjálfsbjargar lsh  2019. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 4. maí n.k. og hefst kl. 9.00 í húsnæði Þjónustumiðstöðvarinnar Hátúni 12. Dagskrá verður skv. lögum. Öll gögn fundarins verða sett inn á vefsíðu Sjálfsbjargar lsh. undir Landsfundur 2019 jöfnum höndum.

Read more

60 ára afmælismerki

60 ára afmælismerki Í tilefni þess að í ár eru 60 ár frá stofnun Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (þá landssamband fatlaðra) var útbúið sérstakt afmælismerki sem samtökin munu nota til að minna á afmælisáfangann.

Read more

Vinningaskrá áramótahappdrættis

Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar.  Dregið var þann 31. desember 2018                                                               Vinningar og vinningsnúmer Bifreið, Kia Niro Plug-in Hybrid rafbíll, að verðmæti kr. 3.990.777.- 1011   2.-6. Vöruúttekt hjá Rafha ehf, heimilistæki að eigin vali, hver að verðmæti kr. 300.000,- 5949 16711 17321 17390 27603   7.-11. Vöruúttekt hjá húsgagnaverslun eða verslun, hver að verðmæti kr. 175.000,- 2745 10620 15653 19346 28516   12.-41. Vöruúttekt hjá Rafha ehf, heimilistæki að eigin…

Read more

Klifur fyrir árið 2018 er komið út.

  Nýtt Klifur er komið út. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um hjólastólakörfubolti sem leikinn er einu sinni í viku í Íþróttahúsi ÍFR. umfjöllun um uppbyggingu á lóð Samtakana, Hátúni 12. Umfjöllun um helstu baráttumálinn. Yfirlit yfir gullmerkjahafa samtakna frá upphafi. Heimsókn Chris Kock til Sjálfsbjargar. Samkeppni um nýtt merki samtaknana, svo eitthvað sé nefnt. Blaðið má finna hér.    

Read more

Þeir eru margir lyftustokkarnir..

Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar landssambands skrifar. Skref hafa verið stigin til að bæta aðgengi þeirra sem búa við einhverskonar hreyfihömlun. Algild hönnun árið 2012 var stærsta skrefið og ber að þakka þáverandi ráðherra Svandísi Svavarsdóttur fyrir það skref. Það skref hefur þó ekki orðið til þess að breyta hugsunarhætti þeirra sem hyggja á framkvæmdir eða eru í framkvæmdum. Þar leynast púkar sem sjálfsagt raula lagið „Gott“ eftir Eyjólf Kristjánsson…

Read more

Að loknum NHF fundi.

Fundur var haldinn NHF- Nordiska Handikappförbundet (bandalag hreyfihamlaðra á norðurlöndunum) var haldinn sl. miðvikudag í Helsinki í Finnlandi. Á fundinum var farið yfir sameiginleg mál Hreyfihamlaðra á öllum norðurlöndunum eins og, Notendastýrða persónulega aðstoð NPA, styrki til bifreiðakaupa, ferðaþjónustu fyrir fatlaða og fleiri mál. Fulltrúar heimamanna voru síðan með ör fyrirlestra um helstu mál sem eru í gangi í heimalandinu. Eins og sjá má var góð stemning yfir fundarmönnum. Málefnastaðan…

Read more

Salalaug Kópavogi er Sundlaug okkra allra!

Salalaug í Kópavogi er á meðal þeirra sundlauga landsins þar sem aðgangur fyrir fatlaða er til fyrirmyndar. Þetta var niðurstaða í Ársverkefni Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, Sundlaugar okkar allra! Sjálfsbjörg veitti Salalaug nýverið viðurkenningu fyrir gott aðgengi. Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar afhenti viðurkenninguna í Salalaug en þeir Guðmundur Halldórsson forstöðumaður Salalaugar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs tóku við viðurkenningunni. Sjálfsbjörg gerði í  fyrra notendaúttekt á 24 sundlaugum á svæði…

Read more

Aðgengi fyrir hreyfihamlaða ekki til staðar hjá öllum ríkisstofnunum

Vilhjálmur Árnason þingmaður suðurkjördæmis, spurði öll ráðuneyti Stjórnarráðsins eftirfarandi spurninga í góðu samráði við formann Sjálfsbjargar. Hvernig tryggir ráðherra fullnægjandi aðgengi fyrir fatlað fólk að manngerðu umhverfi í ráðuneytinu og stofnunum á málefnasviði ráðherra, sem og að upplýsingum og gögnum? Er í gildi stefna eða aðgerðaáætlun í ráðuneytinu og stofnunum á málefnasviði ráðherra um aðgengi fatlaðs fólks?   Svör eru nú farinn að berast. Stjórnarráðið sjálft þar sem hluti forsætisráðuneytisins…

Read more